Strengthens joints and accelerates recovery

Styrkir liði og flýtir endurheimt

Posted by Feel Iceland on

Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir landsliðskona í fótbolta keppir á EM 2022

“Eftir þrjár krossbandsaðgerðir hefur Feel Iceland hjálpað mér að halda liðum mínum sterkum og heilbrigðum. Síðan ég byrjaði að taka Feel Iceland kollagenið hefur mér liðið betur í líkamanum og ég er mun fljótari að ná endurheimt eftir erfiðar æfingar. Ég tek inn Feel Iceland kollagen, til að vera fær um að standa mig sem best á hæsta stigi í fótboltanum”

Gunnhildur Yrsa hefur tekið inn Amino Marine Collagen og Joint Rewind til þess að styrkja liðina. Amino Marine Collagen duftið er einnig mjög gott fyrir endurheimt eftir æfingar. Það er einfalt að bæta því inn í daglega rútínu með því að blanda því t.d. út í drykki, skyr, hafragraut eða kaffið. Kollagenið frá Feel Iceland er unnið úr íslensku fiskroði og engum aukaefnum bætt út í það sem gerir það að frábærri hreinni fæðubót. Joint Rewind eru hylki til inntöku sem innihalda blöndu af Feel Iceland kollageni og chondroitin sulfate.

 

 

← Eldri færsla Nýrri færsla →

Fréttir

RSS
Health chef Kristjana Steingríms

Heilsukokkurinn Kristjana Steingríms

By Feel Iceland

  Hver er Jana? ” Ég heiti Kristjana Steingrímsdóttir en alltaf kölluð Jana, ég hef brennandi áhuga á öllu sem tengist heilsu og heilsusamlegu líferni....

Read more
Private: Women's Day celebration

Einkamál: Konudagsglaðningur

By Feel Iceland

Næstkomandi sunnudag, fögnum við konudeginum, sem er aldalöng hefð á Íslandi. Í gamla norræna dagatalinu markar konudagurinn fyrsta dag mánaðarins í Góu, sem færir með...

Read more