Helga Guðný Theodórs, stofnandi NúnaCo Wellness stúdíó og Barre kennari

Helga Guðný Theodórs, stofnandi NúnaCo Wellness stúdíó og Barre kennari

Posted by Feel Iceland on

Barre kennarinn Helga Guðný Theodórs opnaði stúdíóið Núna Collective Wellness Studio sumarið 2022, en Barre er blanda af pilates, jóga- og styrktaræfingum, gerðar á dýnu og við ballettstöng. Helga kynntist Barre meðan hún bjó í Kaliforníu og vildi kynna barre fyrir landsmönnum eftir að hafa flutt heim á ný. Helga hefur tekið inn kollagenið frá Feel Iceland í rúmlega 3 ár og segist hún vera laus við liðverki.

Feel Iceland er eitt af þeim merkjum sem ég hef fylgst með frá upphafi. Ég man ennþá eftir því þegar það kom fyrst á markað þegar ég bjó í Kaliforníu, þá fannst mér það svo spennandi hvaða hráefni var verið að vinna með,. ótrúlega frábær nálgun á nýtingu á sjávarafurðum, og ekki var verra að hönnunarhjartanu í mér fannst öll umgjörðin svo flott.

Eftir að ég flutti svo heim fyrir þremur árum síðan, eftir 13 ár úti, byrjaði ég að prófa Feel Iceland kollagenið, notaði það í boozt og jógúrt og kaffi en hef fundið frábæra rútínu þar sem ég set eina skeið út í kalt vatn með vítamínblöndu á morgnana og drekk það með Joint Therapy hylkjunum, daglega ásamt öðrum fæðubótarefnum sem ég tek.

Feel Iceland kollagenið er æði og ég elska að taka það, en það sem ég hef alveg fallið fyrir er Joint Therapy hylkjunum. Að kenna yfir 15 Barre tíma á viku getur tekið á, og ég var farin að finna aðeins fyrir liðverkjum í fingrum, sem er kannski ekkert óeðlilegt þegar ég stilli upp ansi mörgum plönkum á viku  en eftir að ég byrjaði að taka Joint Therapy fæ ég enga verki í liði lengur.  Algerlega meiriháttar að finna vörur sem virka 100%, gera manni svona gott, og ekki verra að hafa það fallegt á hillu!

segir Helga Guðný Theódórs, stofnandi NúnaCo Wellness stúdíó og Barre kennari

Nýrri færsla →

Skildu eftir athugasemd

Árangurssögur

RSS
Gylfi Einarsson, fyrrverandi landsliðsmaður í knattspyrnu

Gylfi Einarsson, fyrrverandi landsliðsmaður í knattspyrnu

By Feel Iceland

Gylfi Einarsson fyrrverandi knattspyrnumaður lagði fótboltaskóna á hilluna árið 2011 vegna meiðsla i mjöðmum. Konan hans benti honum þá á kollagen bætiefnin frá Feel Iceland en...

Read more
Ragnheiður Vernharðsdóttir

Ragnheiður Vernharðsdóttir

By Feel Iceland

„Móðurhlutverkið snýst um jafnvægi – þetta er ferðalag stútfullt af ást og kærleika, sem byrjar hjá sjálfri þér“ Ragnheiður Vernharðsdóttir er 4 barna móðir, líkamsræktarþjálfari,...

Read more