Feel Iceland wins awards

Feel Iceland vinnur til verðlauna

Posted by Feel Iceland on

Við erum ótrúlega stolt að hafa hlotið Scandinavian Global Makeup Awards 2020, fyrir tvær af okkar vörum.

Amino Marine kollagenduftið okkar hlaut gullverðlaunin fyrir bestu náttúrulegu vöruna og Age Rewind, Skin Therapy hylkin okkar hlutu bronsverðlaunin fyrir bestu fegurðarvöruna í flokki nýsköpunar (e. Best Innovative Beauty Product).

 

← Eldri færsla Nýrri færsla →

Fréttir

RSS
Health chef Kristjana Steingríms

Heilsukokkurinn Kristjana Steingríms

By Feel Iceland

  Hver er Jana? ” Ég heiti Kristjana Steingrímsdóttir en alltaf kölluð Jana, ég hef brennandi áhuga á öllu sem tengist heilsu og heilsusamlegu líferni....

Read more
Private: Women's Day celebration

Einkamál: Konudagsglaðningur

By Feel Iceland

Næstkomandi sunnudag, fögnum við konudeginum, sem er aldalöng hefð á Íslandi. Í gamla norræna dagatalinu markar konudagurinn fyrsta dag mánaðarins í Góu, sem færir með...

Read more