Private: Mother's Day gift

Einkamál: Mæðradags gjöf

Posted by Feel Iceland on

Mæðradagsgjöfin inniheldur 300 gr dós af Amino Marine Kollagen ásamt Age Rewind, Skin Therapy hylkjunum frá Feel Iceland

Amino Marine kollagen í duftformi er tilvalið fyrir þá sem vilja viðhalda heilbrigðum líkama, bæta útlit húðar og minnka verki í liðum. AMINO MARINE KOLLAGEN er framleitt úr íslensku fiskroði, aðallega úr þorski, sem syndir villtur um Atlantshafið. Kollagen er eitt aðal uppbyggingar prótein líkamans og er að finna í öllum liðum, liðamótum, vöðvum, sinum og beinum. Einnig er kollagen mjög stór partur af húð, hári og nöglum.

Amino Marine Collagen duftið, stóra dósin inniheldur 300 grömm og við mælum með 5 -10 grömmum á dag, ss. 30 – 60 daga skammtur

Age Rewind Skin Therapy hylkin innihalda einstaka blöndu fyrir húðina, Hyaluronic sýru sem gegnir lykilhlutverki í líkamanum hvað varðar raka húðarinnar, kollagen sem er eitt aðaluppbyggingarprótein líkamans og er í raun það sem gerir húðina stinna og C-vítamin sem styður við kollagenframleiðslu líkamans.

Age Rewind  – Skin Therapy hylkin (Auðvelda rútínan): dósin inniheldur 180 hylki og við mælum með 6 hylkjum á dag, ss. 30 daga skammtur.


← Eldri færsla Nýrri færsla →

Fréttir

RSS
Health chef Kristjana Steingríms

Heilsukokkurinn Kristjana Steingríms

By Feel Iceland

  Hver er Jana? ” Ég heiti Kristjana Steingrímsdóttir en alltaf kölluð Jana, ég hef brennandi áhuga á öllu sem tengist heilsu og heilsusamlegu líferni....

Read more
Private: Women's Day celebration

Einkamál: Konudagsglaðningur

By Feel Iceland

Næstkomandi sunnudag, fögnum við konudeginum, sem er aldalöng hefð á Íslandi. Í gamla norræna dagatalinu markar konudagurinn fyrsta dag mánaðarins í Góu, sem færir með...

Read more