Jana's granola piece

Granóla stykki Jönu

Posted by Feel Iceland on

Hollt og gott granóla stykki frá Kristjönu Steingríms (Jönu):

* 2 bollar saxaðar hnetur
* 1/3 bolli kókosmjöl
* 4 msk graskersfræ
* 2 msk hempfræ
* 1 msk kollagen frá Feel Iceland
* 1/3 bolli möndlusmjör
* 1/4 bolli akasíuhunang/ hlynsíróp
* 2 msk kókosolía
* Smá vanilla
* Smá kanill
* 100 gr gæða súkkulaði (brætt yfir vatnsbaði)

Hitið hlynsíróp, möndlumjör og kókosolíu saman í potti við lágan hita, hrærið vel saman
Takið af hellunni og látið kólna smá.
Bætið því næst restinni nema súkkulaðinu ofaní volgu blönduna.
Setjið svo í form með bökunnarpappír undir eða eins og ég gerði í sílíkon form. Þrýstið blöndunni vel ofan í formið.
Bræðið súkkulaðið yfir vatnsbaði og hellið jafnt yfir botninn.
Kælið – skerið í sneiðar & njótið

← Eldri færsla Nýrri færsla →

Uppskriftir

RSS
Kristjana Steingríms green and glowing smoothie

Grænn & glóandi smoothie Kristjönu Steingríms

By Feel Iceland

A wonderfully green, fresh and cleansing drink from Kristjana Steingríms. Ingredients: A handful of fresh kale or 3 blocks of frozen greens. A handful of fresh spinach...

Read more
Collagen-Tiramisu from Jana Steingríms

Kollagen-Tiramisu frá Jönu Steingríms

By Feel Iceland

Kristjana Steingríms setti saman þessa dásamlegu próteinríku tiramisu uppskrift – sem að er bæði ljúffeng á bragðið og falleg í framsetningu.  Hráefni (2 skammtar) 1...

Read more