Matcha & collagen pieces Jönu

Matcha & kollagen bitar Jönu

Posted by Feel Iceland on

Súper hollir, fallegir og fljótlegir orkubitar frá Kristjönu Steingríms (Jönu):

* 3 bollar kókosmjöl
* 1 bolli möndlumjöl
* 1-2 msk Feel Iceland kollagen duft
* 1/3 bolli fljótandi kókosolía
* 1/3-1/2 bolli fljótandi sæta t.d. Akasíu hunang eða hlynsýróp
* 1/2 – 1 msk gæða Matcha te
* 1 tsk vanilla
* Smá salt

Allt sett saman í skál og hrært vel saman, má líka nota matvinnsluvél og blandað þar vel saman. Búið til litlar kúlur og veltið upp úr kókosmjöli, setjið í box og geymið í frysti.
Má líka einfalda og þjappa deiginu á bökunnarpappír og frysta, skera svo í lita bita og eiga þannig í frysti. Ef þið viljið gera bitana extra fallega þá er hægt að bræða hvítt súkkulaði og dreifa smá yfir bitana áður en þeir fara í frysti.

← Eldri færsla Nýrri færsla →

Uppskriftir

RSS
Kristjana Steingríms green and glowing smoothie

Grænn & glóandi smoothie Kristjönu Steingríms

By Feel Iceland

A wonderfully green, fresh and cleansing drink from Kristjana Steingríms. Ingredients: A handful of fresh kale or 3 blocks of frozen greens. A handful of fresh spinach...

Read more
Collagen-Tiramisu from Jana Steingríms

Kollagen-Tiramisu frá Jönu Steingríms

By Feel Iceland

Kristjana Steingríms setti saman þessa dásamlegu próteinríku tiramisu uppskrift – sem að er bæði ljúffeng á bragðið og falleg í framsetningu.  Hráefni (2 skammtar) 1...

Read more