Collagen-Tiramisu from Jana Steingríms

Kollagen-Tiramisu frá Jönu Steingríms

Posted by Feel Iceland on

Kristjana Steingríms setti saman þessa dásamlegu próteinríku tiramisu uppskrift – sem að er bæði ljúffeng á bragðið og falleg í framsetningu. 

Hráefni (2 skammtar)

  • 1 bolli (240ml) grófir hafrar/ haframjöl
  • 4 msk chiafræ
  • 2 msk Feel Iceland kollagen duft
  • 2 msk kakóduft
  • 3 msk hunang eða hlynsýróp 1 bolli (240 ml) jurtamjólk eða mjólk sem þú vilt
  • ½ bolli (120 ml) sterkt espresso kaffi( má vera koffínlaust)
  • 1 tsk vanilla
  • Smá salt

Toppurinn

  • 1 bolli (240ml) grísk jógúrt
  • 2 msk Feel Iceland kollagen duft
  • 3 msk hunang/hlynsíróp
  • Sletta af vanillu
  • Kakóduft til að dusta ofan á

Leiðbeiningar:

  • Setjið hafra, chiafræ, kakóduft, salt, vanillu, sætu, mjólk og kaffi í skál og hrærið vel og lokið skálinni
  • Látið standa í ísskápnum yfir nótt
  • Fyrir toppinn; blandið saman öllu hráefninu, hrærið vel og setjið ofan á.
  • Takið 2 falleg glös setjið jafnvel smá granola í botninn
  • því næst kaffi/tiramisubuðinginn / toppið með vanillu “sósunni og sigtið í lokinn smá kakódufti ofaná

← Eldri færsla Nýrri færsla →

Uppskriftir

RSS
Kristjana Steingríms green and glowing smoothie

Grænn & glóandi smoothie Kristjönu Steingríms

By Feel Iceland

A wonderfully green, fresh and cleansing drink from Kristjana Steingríms. Ingredients: A handful of fresh kale or 3 blocks of frozen greens. A handful of fresh spinach...

Read more
Hot collagen water

Heitt kollagenvatn

By Feel Iceland

Flestir ættu að reyna að tileinka sér að drekka vel af vatni alla daga til viðhalda góðu vökvajafnvægi í líkamanum. Hér höfum við sett saman...

Read more