Kristjana Steingríms green and glowing smoothie

Grænn & glóandi smoothie Kristjönu Steingríms

Posted by Feel Iceland on

Dásamlega grænn, ferskur og hreinsandi drykkur frá Kristjönu Steingríms.

Hráefni:
Handfylli af fersku grænkáli eða 3 kubbar af frosnu grænkæli
Handfylli af fersku spínati eða 3-4 kubbar af frosnum kubbum
1 bolli frosið mangó
1 grænt epli
Safi úr 1/2 sítrónu
Engifer 2 cm
Vatn, 3-4 bollar
Hálf agúrka
2 msk Feel Iceland kollagen duft

Aðferð:
Blandið öllu saman í kraftmiklum blandara og njótið!

← Eldri færsla

Uppskriftir

RSS
Collagen-Tiramisu from Jana Steingríms

Kollagen-Tiramisu frá Jönu Steingríms

By Feel Iceland

Kristjana Steingríms setti saman þessa dásamlegu próteinríku tiramisu uppskrift – sem að er bæði ljúffeng á bragðið og falleg í framsetningu.  Hráefni (2 skammtar) 1...

Read more
Hot collagen water

Heitt kollagenvatn

By Feel Iceland

Flestir ættu að reyna að tileinka sér að drekka vel af vatni alla daga til viðhalda góðu vökvajafnvægi í líkamanum. Hér höfum við sett saman...

Read more