Val fyrirsætunnar
Þessi frábæra uppskrift kemur frá fyrirsætunni, ólympíusundkonunni og Viking leikkonunni Ragga Ragnari.
- Nokkrir bitar af frosnum jarðarberjum
- 1 banani
-
2 ferskar döðlur
- 1 msk hreint kakó
- 1 tsk hnetusmjör
- 1/2 - 1 avókadó
- Möndlumjólk eftir þörfum
- 2 msk Feel Iceland Amino Marine Collagen