Cocoa Collagen Smoothie

Kakó Kollagen Smoothie

Posted by on

Kakó Kollagen Smoothie

Kakókollagendrykkur sem nærir húð og hár sem er framleiddur af Linda Ben, áhrifavaldi, uppskriftahöfundi og matarstílista. Þessi smoothie er ljúffengur og fullur af ofurfæði sem nærir húð og hár.

  • 2 dL frosið mangó
  • 1 lítill banani
  • 1 tsk. hnetusmjör
  • 1 tsk. hampfræ
  • 1 tsk. graskersfræ
  • 1 tsk. kakó
  • 2 tsk. Feel Iceland Collagen
  • 350 ml haframjólk

← Eldri færsla Nýrri færsla →

Uppskriftir

RSS
Kristjana Steingríms green and glowing smoothie

Grænn & glóandi smoothie Kristjönu Steingríms

By Feel Iceland

A wonderfully green, fresh and cleansing drink from Kristjana Steingríms. Ingredients: A handful of fresh kale or 3 blocks of frozen greens. A handful of fresh spinach...

Read more
Collagen-Tiramisu from Jana Steingríms

Kollagen-Tiramisu frá Jönu Steingríms

By Feel Iceland

Kristjana Steingríms setti saman þessa dásamlegu próteinríku tiramisu uppskrift – sem að er bæði ljúffeng á bragðið og falleg í framsetningu.  Hráefni (2 skammtar) 1...

Read more