Kakó Kollagen Smoothie
Kakókollagendrykkur sem nærir húð og hár sem er framleiddur af Linda Ben, áhrifavaldi, uppskriftahöfundi og matarstílista.
Þessi smoothie er ljúffengur og fullur af ofurfæði sem nærir húð og hár.
- 2 dL frosið mangó
- 1 lítill banani
- 1 tsk. hnetusmjör
- 1 tsk. hampfræ
- 1 tsk. graskersfræ
- 1 tsk. kakó
- 2 tsk. Feel Iceland Collagen
- 350 ml haframjólk