Hot chocolate with collagen in the style of Ebba Guðný

Heitt súkkulaði með kollageni að hætti Ebbu Guðnýjar

Posted by Feel Iceland on

Ebba Guðný Guðmunds­dótt­ir heilsukokkur legg­ur mikla áherslu á hrein og góð hráefni í uppskriftum sínum.

Hér er upp­á­halds­blanda að heitu súkkulaði að hætti Ebbu Guðnýjar:

2 msk. Kaju 70% súkkulaðidrop­ar
2 dl líf­ræn haframjólk
2 msk. Feel Ice­land Kolla­gen

Aðferð:
Hitað ró­lega sam­an í potti.
Oft set ég þetta svo líka í fló­ar­ann minn en það að er smekks­atriði.
Hellið í ykk­ar upp­á­halds­bolla og njótið.

← Eldri færsla Nýrri færsla →

Uppskriftir

RSS
Kristjana Steingríms green and glowing smoothie

Grænn & glóandi smoothie Kristjönu Steingríms

By Feel Iceland

A wonderfully green, fresh and cleansing drink from Kristjana Steingríms. Ingredients: A handful of fresh kale or 3 blocks of frozen greens. A handful of fresh spinach...

Read more
Collagen-Tiramisu from Jana Steingríms

Kollagen-Tiramisu frá Jönu Steingríms

By Feel Iceland

Kristjana Steingríms setti saman þessa dásamlegu próteinríku tiramisu uppskrift – sem að er bæði ljúffeng á bragðið og falleg í framsetningu.  Hráefni (2 skammtar) 1...

Read more